Fara í efni

Um Auðlesið.is

Um vefinnMiðstöð um auðlesið mál
er rekin af Fjölmennt
með styrk frá félags- og vinnumarkaðs-ráðuneytinu.

Miðstöðin sér um að yfirfæra texta,
til dæmis frá stofnunum og fyrirtækjum,
fræðslu- og kennsluefni, yfir á auðlesið mál.

Á vefnum er Orðabanki
með útskýringum á auðlesnu máli
um ýmis orð.
Við erum alltaf að
stækka við orðabankann okkar
og viljum gjarnan fá tillögur um orð.