Fara í efni
Lesefni - undirsíður
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!

Dæmi um orð

Áhugamál

Áhugamál er eitthvað sem þú gerir til skemmtunar og ánægju. Til dæmis að fara í fjall-göngu eða rokk-tónlist.

Málefni sem þér finnst mikilvægt.

Lesa meira
Sjálfræði

Það að manneskja ráði sér sjálf. Fólk fær sjálfræði þegar það verður 18 ára gamalt. Þá má fólk til dæmis gifta sig. Sjálfræði felur í sér réttinn til að ráða sjálf persónulegum högum sínum.

Lesa meira
Virkni

Virkni þýðir að við erum virk og tökum þátt. Að vera í virkni þýðir að við gerum hluti á daginn, til dæmis að vinna eða taka þátt í tómstundum.

Lesa meira
Tómstundir
Tíminn þegar ekki þarf að sinna skylduverkum. Tómstundir er eitthvað sem okkur finnst gaman að gera. Þá getum við til dæmis stundað íþróttir eða skapað list.
Lesa meira

Fréttir frá Þroskahjálp

17.03.2023
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætt (bann við rekstri spilakassa)
16.03.2023
Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2023
16.03.2023
Viðtal við Fabiana Morais, starfsnema Þroskahjálpar
15.03.2023
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna), 78. mál