Fara í efni

Auðlesið efni

Forseta-kosningar 2024

Miðstöð um auðlesið mál hefur tekið saman upplýsingar um forseta-kosningarnar 1. júní 2024.

Endurskoðun örorku-lífeyris-kerfisins: frum-varp birt í samráðs-gátt

Félags- og vinnu-markaðs-ráðherra vill breyta þjónustu við öryrkja til að gera þjónustuna betri. Ráðherra setti skjal með öllum hugmyndum sínum á sérstaka vefsíðu sem heitir samráðsgátt stjórnvalda.

Rafræn skilríki: hvað er það?

Yfirlýsing Þroskahjálpar um sölu á íbúð sem fatlaður maður átti

Þroskahjálp las fréttir um að sýslu-maður hefði selt íbúð sem fatlaður maður átti.

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála skrifar um alvarlegt mál sem gerðist í Reykjadal

Nú hefur Gæða- og eftirlitsstofnun velferðamála skrifað um alvarlegt mál sem gerðist í sumar-búðum í Reykjadal.

Það eru ekki lengur COVID reglur.

Nú eru ekki lengur COVID reglur. Þetta var ákveðið 25. febrúar 2022.

Um COVID

Kóróna-veiran er veira (vírus) sem getur gert fólk veikt.

Bólusetningar við COVID

Þegar við verðum veik er það vegna þess að sýklar eða veirur komast inn í líkama okkar. Sumar veirur og sýklar eru mjög hættulegir. Við fáum bóluefni við mörgum af þessum hættulegu sjúkdómum þegar við erum lítil.

Alþingiskosningar 2021

Dómsmálaráðuneytið og Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um Alþingiskosningarnar 25. september 2021.

Hvernig notum við samfélagsmiðla og fjarfundarforrit?

Landssamtökin Þroskahjálp hafa látið útbúa myndbönd um hvernig eigi að nota fjarfundarbúnað eins og Zoom og Teams.