Fara í efni

Auðlesið efni

Heims·markmiðin á auðlesnu máli

Heims·markmið Sameinuðu þjóðanna eru nú auðlesin.

Alþingis·kosningar 2024

Miðstöð um auðlesið mál hefur tekið saman upplýsingar um Alþingis·kosningarnar 30. nóvember 2024.

Forseta-kosningar 2024

Miðstöð um auðlesið mál hefur tekið saman upplýsingar um forseta-kosningarnar 1. júní 2024.

Endurskoðun örorku-lífeyris-kerfisins: frum-varp birt í samráðs-gátt

Félags- og vinnu-markaðs-ráðherra vill breyta þjónustu við öryrkja til að gera þjónustuna betri. Ráðherra setti skjal með öllum hugmyndum sínum á sérstaka vefsíðu sem heitir samráðsgátt stjórnvalda.

Rafræn skilríki: hvað er það?

Yfirlýsing Þroskahjálpar um sölu á íbúð sem fatlaður maður átti

Þroskahjálp las fréttir um að sýslu-maður hefði selt íbúð sem fatlaður maður átti.

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála skrifar um alvarlegt mál sem gerðist í Reykjadal

Nú hefur Gæða- og eftirlitsstofnun velferðamála skrifað um alvarlegt mál sem gerðist í sumar-búðum í Reykjadal.

Það eru ekki lengur COVID reglur.

Nú eru ekki lengur COVID reglur. Þetta var ákveðið 25. febrúar 2022.

Um COVID

Kóróna-veiran er veira (vírus) sem getur gert fólk veikt.

Bólusetningar við COVID

Þegar við verðum veik er það vegna þess að sýklar eða veirur komast inn í líkama okkar. Sumar veirur og sýklar eru mjög hættulegir. Við fáum bóluefni við mörgum af þessum hættulegu sjúkdómum þegar við erum lítil.