Fara í efni

Auðlesið efni

Ofbeldi

Ofbeldi gegn fötluðu fólki er algengt og alvarlegt vandamál. Á þessari síðu er sagt frá því hvað ofbeldi er og hvernig það getur verið. Þér er líka sagt hvernig þú getur fengið hjálp.