Auðlesið efni
Alþingiskosningar 2021
Dómsmálaráðuneytið og Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um Alþingiskosningarnar 25. september 2021.
Hvernig notum við samfélagsmiðla og fjarfundarforrit?
Landssamtökin Þroskahjálp hafa látið útbúa myndbönd um hvernig eigi að nota fjarfundarbúnað eins og Zoom og Teams.