Fara í efni
Lesefni - undirsíður
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!

Dæmi um orð

Sjálfræði

Á Íslandi verðum við sjálfráða þegar við verðum 18 ára. Að vera sjálfráða þýðir að við ráðum okkur sjálf.

Sumt fólk missir sjálfræði, til dæmis ef þau eru mjög veik og vilja ekki aðstoð sem þau þurfa nauðsynlega. Það má bara taka sjálfræði af fólki í stuttan tíma.

Lesa meira
Tómstundir
Tíminn þegar ekki þarf að sinna skylduverkum. Tómstundir er eitthvað sem okkur finnst gaman að gera. Þá getum við til dæmis stundað íþróttir eða skapað list.
Lesa meira
NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð)

Notenda-stýrð persónuleg aðstoð er þjónusta sem hjálpar fólki að eiga sjálfstætt líf. Þú stjórnar þjónustunni. Þjónustan leyfir þér að ráða hvar þú býrð og með hverjum þú býrð. Þú stjórnar líka hver aðstoðar þig og við hvað þú færð aðstoð.

Lesa meira
Innflytjandi

Manneskja sem býr í nýju landi.

Lesa meira

Fréttir frá Þroskahjálp

17.08.2022
Með okkar augum aftur á skjánum
15.08.2022
Umsögn landssamtakanna Geðhjálpar og Þroskahjálpar um frumvarp til laga um framkvæmd öryggisráðstafana og öryggisvistunar
9.08.2022
Fjölgun atvinnutækifæra ungs fólks með þroskahömlun
4.08.2022
Gleðilega hinsegin daga!