Fara í efni
Lesefni - undirsíður
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!

Dæmi um orð

Örugg / öruggur / öruggt

Sem er hægt að treysta, er traust og er til staðar fyrir mig. Að vera örugg getur líka þýtt að við erum ekki hrædd og okkur líður vel.

Lesa meira
Sjálfstæði

Að ráða sér sjálf eða sjálfur og geta gert það sem þú vilt.

Lesa meira
Skammtímadvöl

Skammtíma-dvöl er staður þar sem þú býrð í stuttan tíma eða heimsækir í stuttan tíma. Oftast fara börn og ungmenni í skammtíma-dvöl en stundum fer fullorðið fólk líka.

Lesa meira
Kjörskrá
Þegar kemur að kosningum er kjör-skrá til að sjá hverjir mega kjósa og hvar þeir eiga að kjósa. Þú ert á kjörskrá þar sem þú átt lög-heimili 5 vikum fyrir kjör-dag. Ef þú átt heima í Hafnarfirði kýst þú til dæmis Suðvestur-kjördæmi. Þú getur flett upp upp á netinu hvar þú ert á kjör-skrá fyrir kosningar.
Lesa meira

Fréttir frá Þroskahjálp

4.08.2022
Gleðilega hinsegin daga!
25.07.2022
Ræða Ingu Bjarkar í Druslugöngunni
13.07.2022
Árni Múli í viðtali á Rás 1 um málefnasamninga nýrra sveitarstjórna
8.07.2022
Með okkar augum nú sýnt í Svíþjóð