Fara í efni
Lesefni - undirsíður
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!

Dæmi um orð

Hæfing
Þjálfun og önnur aðstoð sem fólk fær til að það geti tekið þátt í samfélaginu.
Lesa meira
Aðgengi

Aðgengi getur þýtt möguleiki okkar til að komast á einhvern stað. Eða að við getum ferðast um án vandræða.

Aðgengi getur líka átt við um hvort við skiljum til dæmis texta eða gögn.

Aðgengi er til dæmis:

  • lyftur og rampar fyrir fólk sem á erfitt með að labba eða notar hjólastól
  • blindra-letur fyrir blinda og sjónskerta
  • upplýsingar á auðlesnu máli
  • táknmálstúlkun
Lesa meira
Pútín

Andlitsmynd af Pútín

Vladímír Pútín er forseti í Rússlandi. 
Hann er oftast kallaður Pútín, þegar við tölum um hann og þegar við hlustum á fréttir.
Pútín er fæddur árið 1952.
Hann hefur verið bæði forsætis-ráðherra og forseti í Rússlandi í mörg ár.

 

 

 

 

Lesa meira
Samfélagsmiðlar

Samfélags-miðlar eru vefsíður eða símaforrit þar sem þú getur deilt þínu efni og talað við aðra, lesið það sem aðrir skrifa eða horft á myndbönd og tónlist frá þeim.

Dæmi um samfélags-miðla eru Facebook, Instagram, Snapchat, Twitter, og TikTok.

Þar getur þú sett inn myndirnar þínar eða hugleiðingar.

Lesa meira

Fréttir frá Þroskahjálp

1.07.2022
Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
1.07.2022
AUÐLESIÐ ' Stjórn Þroskahjálpar óánægð með samninga sveitarstjórna
1.07.2022
Málefnasamningar sveitarstjórna mikil vonbrigði
29.06.2022
Síðsumarfrí Reykjadals